Ljúffengur matur er safnsíða fyrir staðreyndir, stefnumótun og góðar hugmyndir tengdar sjálfbærum fæðukerfum á Íslandi og í heiminum öllum. Efnið er úr ýmsum áttum en nýlegar matvælastefnur fyrir Ísland, Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna og Parísarsáttmálinn eru lagðir til grunndvallar við val á efni. Fæðuöryggi, næring, umhverfismál, menning, réttlæti, fjárhagur og heilsa eru undirtónar sem heyrast víða á síðunum en matur tengist öllum heimsmarkmiðum á einn eða annan hátt. 
Mynd frá verkefni Auðar Inez Sellgren – Hið íslenzka epli

Verkefnið nýtur stuðnings frá Loftslagssjóði