Áhugaverð bók þar sem meðal annars er fjallað um loftslagsmál og mannréttindi – en matur er þar grundvallarþáttur enda tengist hann öllum heimsmarkmiðunum á einn eða anna hátt.