Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) er mannúðarsamtök á vegum Sameinuðu þjóðanna sem berjast gegn hungri.